Smári Valtýr Sæbjörnsson
Quiznos gjaldþrota í Bandaríkjunum
Stjórn Quiznos ætlar að laga til í rekstrinum. Áhrifin verða lítil ef nokkur á meirihluta verslana Quiznos.
Stjórn bandaríska skyndibitastaðarins Quiznos óskuðu í dag eftir heimild til greiðslustöðvunar samkvæmt þarlendum gjaldþrotalögum. Stefnan hefur verið sett á að endurskipuleggja fjárhag fyrirtækisins og lækka skuldir um rúmar 400 milljónir króna.
CNN-fréttastofan fjallar um málið og segir að meirihluti verslana Quiznos, þar á meðal hér, sé í eigu annarra aðila. Þeir hafi aðeins keypt sérleyfi til að nota vörumerki fyrirtækisins. CNN rifjar upp að stutt er síðan önnur skyndibitakeðja óskaði eftir greiðslustöðvun. Það var pizzakeðjan Sbarro, sem fór í þrot í vikubyrjun, að því er fram kemur á heimasíðu Viðskiptablaðsins vb.is.
Mynd: wikipedia.org
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






