Smári Valtýr Sæbjörnsson
Quiznos gjaldþrota í Bandaríkjunum
Stjórn Quiznos ætlar að laga til í rekstrinum. Áhrifin verða lítil ef nokkur á meirihluta verslana Quiznos.
Stjórn bandaríska skyndibitastaðarins Quiznos óskuðu í dag eftir heimild til greiðslustöðvunar samkvæmt þarlendum gjaldþrotalögum. Stefnan hefur verið sett á að endurskipuleggja fjárhag fyrirtækisins og lækka skuldir um rúmar 400 milljónir króna.
CNN-fréttastofan fjallar um málið og segir að meirihluti verslana Quiznos, þar á meðal hér, sé í eigu annarra aðila. Þeir hafi aðeins keypt sérleyfi til að nota vörumerki fyrirtækisins. CNN rifjar upp að stutt er síðan önnur skyndibitakeðja óskaði eftir greiðslustöðvun. Það var pizzakeðjan Sbarro, sem fór í þrot í vikubyrjun, að því er fram kemur á heimasíðu Viðskiptablaðsins vb.is.
Mynd: wikipedia.org
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






