Eftirréttur ársins
Nú fer hver að verða síðastur til að skrá sig!
Skráning í keppnina Eftirréttur ársins 2013 – sem haldin verður 31. október næstkomandi á Hilton Nordica Hótel- hefur gengið framar öllum vonum og fara nú síðustu sætin að fyllast.
Við hvetjum því alla sem eru ákveðnir að taka þátt en hafa ekki ennþá gengið í það að skrá sig að gera það sem allra fyrst.
Allar upplýsingar um skráningu færð þú hér.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






