Björn Ágúst Hansson
Myndir frá útgáfupartý og 5 ára afmæli RUB23
Á fimmtudaginn síðastliðinn hélt veitingastaðurinn RUB23 uppá 5 ára afmælisveislu staðarins og einnig var fagnað nýútkomnu matreiðslubók RUB23.
RUB23 opnaði fyrst á Akureyri í júní árið 2008 og opnuðu svo veitingastaðinn sinn í Reykjavík í fyrra og gengur mjög vel að sögn eiganda.
Það var margt um manninn í útgágupartýinu alveg frá byrjun til enda og virkilega góð stemning. Boðið var uppá drykki, sushi, lamb á prjóni og að sjálfsögðu hina frægu sushipizzu.
Bókin þeirra er mjög flott, margar flottar uppskriftir, fallegar myndir og var sett saman á aðeins 24 tímum.
Uppskriftirnar eru vel útskýrðar og auðvelt að vinna eftir þeim, þar er t.a.m. verið að kenna hvernig á að gera sushi, sushipizzuna og margt fleira, en bókin fæst bæði í búðum og á staðnum hjá þeim.
Myndir og texti: Björn og Bragi.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið21 klukkustund síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Markaðurinn7 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús



















