Keppni
Liðsmenn Kokkalandsliðsins staddir í Basel í Sviss

Á myndinni eru Hákon Már Örvarsson, María Shramko, Þráinn Freyr Vigfússon, Fannar Vernharðsson og Garðar Kári Garðarsson í Leifsstöð áður en lagt var í hann til Basel.
Eins og fram hefur komið þá eru nokkrir liðsmenn Kokkalandsliðsins staddir í Basel í Sviss til að fylgjast með landsliðum annarra þjóða keppa í einni af mikilvægustu matreiðslukeppnum heimsins, Salon Culinaire Mondial, sem er haldin á sex ára fresti.
Þetta er mikilvægur hluti undirbúnings liðsins fyrir Heimsmeistarakeppnina sem haldin verður í Luxembourg á næsta ári, að því er fram kemur á facebook síðu Kokkalandsliðsins.
Búist er við hátt í 80 þúsund manns til Basel í tengslum við keppnina.
Mynd: af facebook síðu Kokkalandsliðsins.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025





