Keppni
Liðsmenn Kokkalandsliðsins staddir í Basel í Sviss

Á myndinni eru Hákon Már Örvarsson, María Shramko, Þráinn Freyr Vigfússon, Fannar Vernharðsson og Garðar Kári Garðarsson í Leifsstöð áður en lagt var í hann til Basel.
Eins og fram hefur komið þá eru nokkrir liðsmenn Kokkalandsliðsins staddir í Basel í Sviss til að fylgjast með landsliðum annarra þjóða keppa í einni af mikilvægustu matreiðslukeppnum heimsins, Salon Culinaire Mondial, sem er haldin á sex ára fresti.
Þetta er mikilvægur hluti undirbúnings liðsins fyrir Heimsmeistarakeppnina sem haldin verður í Luxembourg á næsta ári, að því er fram kemur á facebook síðu Kokkalandsliðsins.
Búist er við hátt í 80 þúsund manns til Basel í tengslum við keppnina.
Mynd: af facebook síðu Kokkalandsliðsins.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý





