Smári Valtýr Sæbjörnsson
Laundromat gjaldþrota
Laundromat Reykjavík ehf., hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta, en félagið rak samnefnt kaffihús í Austurstræti. Nýtt félag keypti reksturinn og rekur staðinn með óbreyttu fyrirkomulagi í dag. Fyrrverandi rekstraraðili, Hallur Dan Johansen, hefur enga aðkomu að nýja félaginu, en hann segir að reksturinn hafi verið mikið skuldsettur.
Á síðasta ári hafi mikið átak verið í að greiða niður skuldir, en ekki hafi náðst að greiða skuldir við tollstjóra nægjanlega hratt niður og þá var lítið annað í stöðunni en að skila inn vínveitingaleyfinu og selja reksturinn, að því er fram kemur á mbl.is.
Mynd: af heimasíðu The Laundromat Café.
![]()
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






