Smári Valtýr Sæbjörnsson
Laundromat gjaldþrota
Laundromat Reykjavík ehf., hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta, en félagið rak samnefnt kaffihús í Austurstræti. Nýtt félag keypti reksturinn og rekur staðinn með óbreyttu fyrirkomulagi í dag. Fyrrverandi rekstraraðili, Hallur Dan Johansen, hefur enga aðkomu að nýja félaginu, en hann segir að reksturinn hafi verið mikið skuldsettur.
Á síðasta ári hafi mikið átak verið í að greiða niður skuldir, en ekki hafi náðst að greiða skuldir við tollstjóra nægjanlega hratt niður og þá var lítið annað í stöðunni en að skila inn vínveitingaleyfinu og selja reksturinn, að því er fram kemur á mbl.is.
Mynd: af heimasíðu The Laundromat Café.
![]()
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






