Axel Þorsteinsson
Erik Mansikka – Gallery restaurant
Gallery restaurant er vel þekkt fyrir fràbæra franska matargerð og framúrskarandi þjónustu þá er vel við hæfi að Erik Mansikka mun keppa í Food and fun hjá Gallery restaurant á Hótel Holti. Erik er 25 ára finnskur kokkur sem hefur verið i kokkalandsliðinu frá árinu 2011 og sigraði meðal annars keppnina um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 í Finnlandi.
Framúrskarandi starter, hreindýrið algjört sælgæti
Fiskurinn ótrúlega góður og kræklingurinn fràbær. Vel heppnaður diskur.
Glæsilegt lamb og ómissandi timíansósa
Virkilega góður og vel samansettur eftirréttur, mætti minnka matarlím.
Allir diskar virkilega vel heppnaðir með ótrúleg flott smáatriði sem mikil vinna hefur verið lagt í sem gaman var að sjá.
Þökkum Gallery restaurant fyrir fallegan og frábæran mat og framúrskarandi þjónustu eins og alltaf.
Takk fyrir okkur.
Myndir: Björn
/Axel
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
















