Bjarni Gunnar Kristinsson
Erfitt starf en einhver verður að sinna þessu | Dómarar að störfum í Matreiðslumaður ársins 2013
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur sett saman annað myndband sem sýnir réttina og starf dómara í blindsmakki í úrslitakeppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013, en eins og kunnugt er þá sigraði Viktor Örn Andrésson frá Bláa lóninu keppnina. Einnig er sýnt myndbrot frá verðlaunaafhendingunni í gærkvöldi.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






