Bjarni Gunnar Kristinsson
Erfitt starf en einhver verður að sinna þessu | Dómarar að störfum í Matreiðslumaður ársins 2013
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur sett saman annað myndband sem sýnir réttina og starf dómara í blindsmakki í úrslitakeppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013, en eins og kunnugt er þá sigraði Viktor Örn Andrésson frá Bláa lóninu keppnina. Einnig er sýnt myndbrot frá verðlaunaafhendingunni í gærkvöldi.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






