Keppni
Bein útsending frá Hótel og matvælaskólanum
Fjölmiðladeild Flensborgarskólans í Hafnarfirði mun vera með beina útsendingu frá öllum þremur keppnunum sem haldnar verða í Hótel og matvælaskólanum í MK í Kópavogi nú um helgina 27. sept. til 29. sept. Keppnirnar eru Bakari ársins 2013, Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema 2013 og Matreiðslumaður ársins 2013.
Horfið á beina útsendingu hér.
Úrslit verða kynnt á Hilton Reykjavík Nordica sunnudagskvöldið 29. september, kl. 19.00 – 21.00 við hátíðlega athöfn. Allir eru velkomnir.
Veitingageirinn.is verður á vaktinni.
Mynd: Skjáskot úr beinu útsendingu
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Skapandi konfektmeistari óskast