Keppni
Bein útsending frá Hótel og matvælaskólanum
Fjölmiðladeild Flensborgarskólans í Hafnarfirði mun vera með beina útsendingu frá öllum þremur keppnunum sem haldnar verða í Hótel og matvælaskólanum í MK í Kópavogi nú um helgina 27. sept. til 29. sept. Keppnirnar eru Bakari ársins 2013, Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema 2013 og Matreiðslumaður ársins 2013.
Horfið á beina útsendingu hér.
Úrslit verða kynnt á Hilton Reykjavík Nordica sunnudagskvöldið 29. september, kl. 19.00 – 21.00 við hátíðlega athöfn. Allir eru velkomnir.
Veitingageirinn.is verður á vaktinni.
Mynd: Skjáskot úr beinu útsendingu
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar21 klukkustund síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






