Keppni
Alba er gríðarlega spennt fyrir deginum
Alba E.H. Hough vínþjónn og henni til halds og traust Brandur Sigfússon og Þorleifur „Tolli“ Sigurbjörnsson eru komin til San Remo þar sem Alba keppir á evrópumóti Vínþjóna nú um helgina.
Á keflavíkurflugvelli var seinkun á flugi í 1 klukkustund sem olli því við misstum af tengiflugi til Nice og þurftum að bíða í 5 klukkustundir eftir næsta flugi, gott og blessað, erum þó komin til San Remo og gistum á Royal Hotel SanRemo. Alba er gríðarlega spennt fyrir deginum og svolítið kvíðin held ég.
, sagði Þorleifur Sigurbjörnsson í samtali við veitingageirinn.is
Mynd: aðsendar
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Vín, drykkir og keppni15 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






