Keppni
Alba er gríðarlega spennt fyrir deginum
Alba E.H. Hough vínþjónn og henni til halds og traust Brandur Sigfússon og Þorleifur „Tolli“ Sigurbjörnsson eru komin til San Remo þar sem Alba keppir á evrópumóti Vínþjóna nú um helgina.
Á keflavíkurflugvelli var seinkun á flugi í 1 klukkustund sem olli því við misstum af tengiflugi til Nice og þurftum að bíða í 5 klukkustundir eftir næsta flugi, gott og blessað, erum þó komin til San Remo og gistum á Royal Hotel SanRemo. Alba er gríðarlega spennt fyrir deginum og svolítið kvíðin held ég.
, sagði Þorleifur Sigurbjörnsson í samtali við veitingageirinn.is
Mynd: aðsendar
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






