Keppni
Alba er gríðarlega spennt fyrir deginum
Alba E.H. Hough vínþjónn og henni til halds og traust Brandur Sigfússon og Þorleifur „Tolli“ Sigurbjörnsson eru komin til San Remo þar sem Alba keppir á evrópumóti Vínþjóna nú um helgina.
Á keflavíkurflugvelli var seinkun á flugi í 1 klukkustund sem olli því við misstum af tengiflugi til Nice og þurftum að bíða í 5 klukkustundir eftir næsta flugi, gott og blessað, erum þó komin til San Remo og gistum á Royal Hotel SanRemo. Alba er gríðarlega spennt fyrir deginum og svolítið kvíðin held ég.
, sagði Þorleifur Sigurbjörnsson í samtali við veitingageirinn.is
Mynd: aðsendar
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu






