Keppni
Alba er gríðarlega spennt fyrir deginum
Alba E.H. Hough vínþjónn og henni til halds og traust Brandur Sigfússon og Þorleifur „Tolli“ Sigurbjörnsson eru komin til San Remo þar sem Alba keppir á evrópumóti Vínþjóna nú um helgina.
Á keflavíkurflugvelli var seinkun á flugi í 1 klukkustund sem olli því við misstum af tengiflugi til Nice og þurftum að bíða í 5 klukkustundir eftir næsta flugi, gott og blessað, erum þó komin til San Remo og gistum á Royal Hotel SanRemo. Alba er gríðarlega spennt fyrir deginum og svolítið kvíðin held ég.
, sagði Þorleifur Sigurbjörnsson í samtali við veitingageirinn.is
Mynd: aðsendar
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?