Viðtöl, örfréttir & frumraun
10 bestu hótelin á Íslandi samkvæmt lesendum TripAdvisor 2014
Nú var að koma út listi frá TripAdvisor um hver séu bestu hótelin hér á landi samkvæmt lesendum þeirra og kemur listinn hér:
- Hótel Rangá, Rangárvallasýslu
- Hótel Holt, Reykjavík
- Icelandair Hotel Reykjavik Marina, Reykjavík
- Center hotel Þingholt, Reykjavík
- Hilton Reykjavik Nordica, Reykjavík
- Radisson Blue 1919 Hótel, Reykjavík
- Hótel Borg, Reykjavík
- Hótel Reykjavík Centrum, Reykjavík
- 101 hótel, Reykavík
- Hótel Keflavík, Keflavík
Það er virkilega gaman að sjá tvö landsbyggðarhótel á þessum lista, en í ár bættist Hótel Keflavík við á þennan lista, en morgunverðarhlaðborð þeirra er sagt eitt það besta á landinu.
Óskum við á Veitingageirinn.is þessum aðilum til hamingju með árangurinn og góðs gengis í framtíðinni.
Myndir: heimasíður hótela og TripAdvisor.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir1 dagur síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






