Starfsmannavelta
Vox bætir í draumaliðið
Veitingastaðurinn Vox á Nordica hótel hefur bætt við í Draumaliðið sitt í eldhúsinu. Þetta er ungir og efnilegir menn og eiga mikla framtíð fyrir sér.
Fyrst ber að nefna Eyjólf Gest Ingólfsson, en hann lærði fræðin sín á Hótel Sögu. Þó svo að Eyjólfur sé ekki í landsliðinu, þá hefur hann lengi vel unnið með landsliðinu og lét ekki segja sér tvisvar að krúnuraka sig, líkt og landsliðið gerði eftirminnilega í keppninni í Erfurt dagana 17 23 Október árið 2004 .
Eyjólfur er metnaðarfullur matreiðslumaður og verður gaman að fylgjast með honum í framtíðinni.
Ólafur Haukur Magnússon er annar þeirra sem hefur komist í Draumalið Vox, en hann ættu nú margir að þekkja þar sem hann var aðstoðamaður Ragnar Ómars. í Bocuse d´Or 2005. Ólafur hefur einnig hreppt titilinn Matreiðslunemi Norðurlanda ásamt Stefáni Cosser, en þjálfari þeirra var Björn Bragi Bragason matreiðslumaður Perlunnar. Ólafur lærði á Hótel Holti.
Þess ber að geta að Vox hefur byrjað með nýjan matseðil, en hægt er að kíkja á hann á heimasíðu þeirra
Mynd: Ágúst Valves

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics