Markaðurinn
Vorgleði Garra 10. maí 2019 – Taktu daginn frá!
Garri býður viðskiptavinum og velunnurum sínum í Vorgleði í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, föstudaginn 10. maí næstkomandi kl. 18:00 – 20:00.
Léttar veitingar og fleira skemmtilegt í boði.
Það væri okkur sönn ánægja ef þú sæir þér fært að fagna með okkur.
Okkur þætti afar vænt um að sjá þig!
Staður og stund
Föstudagur 10. maí 2019 kl. 18.00 – 20.00
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsinu
Með kærri kveðju,
Starfsfólk Garra
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt9 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur