Markaðurinn
Vorgleði Garra 10. maí 2019 – Taktu daginn frá!
Garri býður viðskiptavinum og velunnurum sínum í Vorgleði í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, föstudaginn 10. maí næstkomandi kl. 18:00 – 20:00.
Léttar veitingar og fleira skemmtilegt í boði.
Það væri okkur sönn ánægja ef þú sæir þér fært að fagna með okkur.
Okkur þætti afar vænt um að sjá þig!
Staður og stund
Föstudagur 10. maí 2019 kl. 18.00 – 20.00
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsinu
Með kærri kveðju,
Starfsfólk Garra
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






