Nemendur & nemakeppni
VMA nemendur heimsóttu Kalda, Bjórböðin og Hótel Kalda – Myndir
Það er í mörg horn að líta þessa dagana hjá nemendum í matreiðslu og framreiðslu í VMA. Í gærkvöld og fyrrakvöld töfruðu þeir fram góðgæti af ýmsum toga fyrir gesti í Þrúðvangi í VMA (salur matvælabrautar).
Í gærmorgun heimsóttu þeir bruggverksmiðjuna Kalda, Hótel Kalda og Bjórböðin á Litla-Ársskógssandi og kynntu sér starfsemina. Allar þessar þrjár einingar eru á hendi sama eiganda.
Heimsóknin var í senn fróðleg og ánægjuleg og virkilega gaman að sjá hversu mikil vítamínsprauta þessi uppbygging hefur orðið fyrir Litla-Árskógssand og Dalvíkurbyggð.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í heimsókninni.
Myndir: vma.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir