Freisting
Virðisaukaskattur og tollar af matvælum lækka 1. mars
Vörugjöld af innlendum og innfluttum matvælum verða felld niður 1. mars. Virðisaukaskattur á vöru, til að mynda tímaritum ofl. lækkar úr 14% í 7% þann 1. mars.
Virðisaukaskattur á matvöru lækkar úr 24,5% í 7% þann 1. mars. Eins verður virðisaukaaskattur af veitingaþjónustu lækkaður í 7%. Tollar á landbúnaðarvöru munu lækka um allt að 40%. Að sögn forsætisráðherra, Geirs H. Haarde munu aðgerðir ríkisstjórnarinnar lækka matvöruverð um 16 af hundraði.
Áhrifin á vísitölu neysluverðs eru metin til lækkunar um 2,7%. Kostnaður ríkissjóðs verður um 7 milljarðar á ári.
Greint frá á mbl.is

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn