Freisting
Virðisaukaskattur og tollar af matvælum lækka 1. mars
Vörugjöld af innlendum og innfluttum matvælum verða felld niður 1. mars. Virðisaukaskattur á vöru, til að mynda tímaritum ofl. lækkar úr 14% í 7% þann 1. mars.
Virðisaukaskattur á matvöru lækkar úr 24,5% í 7% þann 1. mars. Eins verður virðisaukaaskattur af veitingaþjónustu lækkaður í 7%. Tollar á landbúnaðarvöru munu lækka um allt að 40%. Að sögn forsætisráðherra, Geirs H. Haarde munu aðgerðir ríkisstjórnarinnar lækka matvöruverð um 16 af hundraði.
Áhrifin á vísitölu neysluverðs eru metin til lækkunar um 2,7%. Kostnaður ríkissjóðs verður um 7 milljarðar á ári.
Greint frá á mbl.is
-
Bocuse d´Or19 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar





