Vín, drykkir og keppni
Vínveitingaleyfi til golfklúbbs til umræðu í bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar
Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur samþykkt með fjórum atkvæðum gegn þremur endurnýjun á leyfi Golfklúbbsins Mostra til vínveitinga.
Þeir bæjarfulltrúar sem greiddu atkvæði gegn leyfinu, þau Berglind Axelsdóttir, Helga Guðmundsdóttir og Hjörleifur K. Hjörleifsson, sögðu vínveitingar eigi ekki að vera þar sem barna og unglingastarf á sér stað.
Davíð Sveinsson bæjarfulltrúi lét bóka að Golfklúbburinn Mostri hefði haft vínveitingaleyfi undanfarin á og gengið mjög vel að fylgja settum reglum og þar sem öll aðstaða sé til fyrirmyndar samþykki hann áframhaldandi leyfisveitingu.
Greint frá á Vesturlands vefnum Skessuhorn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





