Vín, drykkir og keppni
Vínveitingaleyfi til golfklúbbs til umræðu í bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar
Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur samþykkt með fjórum atkvæðum gegn þremur endurnýjun á leyfi Golfklúbbsins Mostra til vínveitinga.
Þeir bæjarfulltrúar sem greiddu atkvæði gegn leyfinu, þau Berglind Axelsdóttir, Helga Guðmundsdóttir og Hjörleifur K. Hjörleifsson, sögðu vínveitingar eigi ekki að vera þar sem barna og unglingastarf á sér stað.
Davíð Sveinsson bæjarfulltrúi lét bóka að Golfklúbburinn Mostri hefði haft vínveitingaleyfi undanfarin á og gengið mjög vel að fylgja settum reglum og þar sem öll aðstaða sé til fyrirmyndar samþykki hann áframhaldandi leyfisveitingu.
Greint frá á Vesturlands vefnum Skessuhorn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði