Vín, drykkir og keppni
Vínveitingaleyfi til golfklúbbs til umræðu í bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar
Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur samþykkt með fjórum atkvæðum gegn þremur endurnýjun á leyfi Golfklúbbsins Mostra til vínveitinga.
Þeir bæjarfulltrúar sem greiddu atkvæði gegn leyfinu, þau Berglind Axelsdóttir, Helga Guðmundsdóttir og Hjörleifur K. Hjörleifsson, sögðu vínveitingar eigi ekki að vera þar sem barna og unglingastarf á sér stað.
Davíð Sveinsson bæjarfulltrúi lét bóka að Golfklúbburinn Mostri hefði haft vínveitingaleyfi undanfarin á og gengið mjög vel að fylgja settum reglum og þar sem öll aðstaða sé til fyrirmyndar samþykki hann áframhaldandi leyfisveitingu.
Greint frá á Vesturlands vefnum Skessuhorn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars