Uncategorized
Vínuppboðið á Menningarnótt
Það er orðin árviss atburður uppboðið hjá Globus, en í ár var það haldið í Þinholtinu, veislusal Hótel Holts, laugardaginn 20 ágúst síðastliðin.
Fullt var útúr dyrum og komust færri að en vildu, enda orðin mjög vinsæl uppákoma í vínmenninguna hér á landi.
Mörg sjaldgæf vín voru á uppboðinu og má þar nefna Magnum flaska frá Baron Pichon de Longeuville 1991 sem er sjaldgæfur árgangur sem náist að bjarga frá frostinu og síðan og Camus Cognac Pionneau 1969 sem slegin var á aðeins 37,000 kr,-
Uppboðshaldarar voru Einar Thoroddsen og Dominique Plédel Jónsson, en þau sáu um að sveifla hamrinum og koma með ýmsa fróðleiksmola.
Eitt skemmtilegt atvik átti sér í stað á uppboðinu þegar einn gestur byrjaði að yfirbjóða sjálfan sig, en boðin hljóðuðu eitthvað á þessa leið: 5000, spjaldið upp -/ 5300, spjaldið aftur upp -/ 5500, spjaldið enn einu sinni upp -/ 5800 slegið!! Heimild
En þetta var víst ekki í eina skiptið sem hann yfirbauð sjálfan sig eða þar til að Einar Thoroddsen benti manninum vinsamlegast á að hann væri að yfirbjóða sjálfan sig.
Spurning hvort hann hafi haldið að þetta væri blævængur en ekki uppboðsnúmer.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni22 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





