Keppni
Vínþjónninn hjá Agga keppir til úrslita í Taittinger keppninni
Nú á dögunum fór fram Taittinger forkeppni vínþjóna, þar sem 50 bestu vínþjónar Bretlands kepptu. Einungis 16 keppendur komust áfram í úrslitakeppnina sem haldin verður 8. júlí n.k. á Savoy hótelinu í London.
„Við í dómnefnd vorum mjög ánægð með alla keppendur, mikill metnaður í gangi og svo mátti sjá fullt af nýjum andlitum. Þessir vínþjónar eru framtíð vínmenningunnar.“
Sagði Nicolas Clerc, yfirdómari keppninnar.
Alan Bednarski er á meðal keppenda sem komust áfram, en hann starfar á veitingastaðnum Texture í London sem er í eigu Agnars Sverrissonar.
https://www.instagram.com/p/BwvCjokHWX2/
Hér eru allir keppendurnir sem komust áfram, ásamt vinnustað þeirra:
- Vincenzo Arnese, Dinner by Heston
- Alan Bednarski, Texture
- Romain Bourger, the Vineyard
- Pierre Brunelli, L’Enclume
- Emmanuel Cadieu, 67 Pall Mall
- Charles Carron Brown, L’Enclume
- Rupert Crick, Belmond Le Manoir aux Quat’Saisons
- Tamas Czinki, Northcote
- Paul Fauvel, the Lanesborough
- Gareth Ferreira, Core by Clare Smyth
- Tony Lecuroux, Moor Hall
- Maciej Lyko, Launceston Place
- Matteo Montone, Berners Tavern
- Christopher Parker, Lime Wood
- Paul Robineau, Moor Hall
- Toru Takamatsu, Hide
Efsta mynd í frétt: facebook / Texture Restaurant & Champagne Bar
Instagram mynd: @alan_bednarski

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars