Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vínsmakkarinn leitar að húsnæði í miðbænum
Eins og kunnugt er þá lokaði Vínsmakkarinn á Laugavegi um páskana s.l., en ástæða lokunarinnar var ekki vegna þess að reksturinn gekk illa heldur vegna utanaðkomandi deilu máls sem var ekki hægt að leysa með góðu. Stefán Guðjónsson vínþjónn og eigandi Vínsmakkarans leitar nú eftir hentugu húsnæði í miðbænum og hefur í tvígang verið mjög nærri því að finna húsnæði, sem gekk ekki upp.
Ég er ennþá að leita að húsnæði, helst kaffihús eða bar sem er núna í rekstri, sagði Stefán í samtali við veitingageirann í dag, aðspurður um hvernig gengur að finna húsnæði.
Ef einhver veit um húsnæði fyrir Vínsmakkarann, þá má hinn sá sami hafa samband við Stefán með að senda tölvupóst á netfangið [email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði