Freisting
Víneftirlitið gerir athugasemdir við veitingamenn

Kaffihúsagestir sem viltu njóta veitinga um leið og þeir sleiktu sólina í Reykjavík í dag urðu sumir frá að hverfa. Víneftirlitið gerði nokkrum veitingamönnum að taka inn borð þar sem ekki var leyfi fyrir þeim utan við staðina.
Það var víneftirlitið svokallað sem fór um miðborgina í dag og gaf sig á tal við veitingamenn á þeim stöðum þar sem borð utan dyra voru fleiri en leyfi var fyrir.
Einn þeirra veitingamanna sem fékk slíka heimsókn var Márus Jóhannsson matreiðslumeistari á Tívólí neðarlega á Laugaveginum. Hann segir þörf á sveiganleika á dögum sem þessum.
Smellið hér til að horfa á fréttina, eins kemur fréttin um að ný hótel rísa í Moskvu á hverjum degi í beinu framhaldi af fréttinni um víneftirlitið.
Og svo hér að lokum frétt um að rússnesk kona selur blíðu sína á einu kunnasta hóteli borgarinnar Nordica Hóteli, smellið hér til að lesa nánar um þá frétt .
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum





