Freisting
Víneftirlitið gerir athugasemdir við veitingamenn
Kaffihúsagestir sem viltu njóta veitinga um leið og þeir sleiktu sólina í Reykjavík í dag urðu sumir frá að hverfa. Víneftirlitið gerði nokkrum veitingamönnum að taka inn borð þar sem ekki var leyfi fyrir þeim utan við staðina.
Það var víneftirlitið svokallað sem fór um miðborgina í dag og gaf sig á tal við veitingamenn á þeim stöðum þar sem borð utan dyra voru fleiri en leyfi var fyrir.
Einn þeirra veitingamanna sem fékk slíka heimsókn var Márus Jóhannsson matreiðslumeistari á Tívólí neðarlega á Laugaveginum. Hann segir þörf á sveiganleika á dögum sem þessum.
Smellið hér til að horfa á fréttina, eins kemur fréttin um að ný hótel rísa í Moskvu á hverjum degi í beinu framhaldi af fréttinni um víneftirlitið.
Og svo hér að lokum frétt um að rússnesk kona selur blíðu sína á einu kunnasta hóteli borgarinnar Nordica Hóteli, smellið hér til að lesa nánar um þá frétt .
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt5 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala