Vín, drykkir og keppni
Vínbúðin Álfrún verður opin lengur
Vínbúðin Álfrún í Hafnarfirði verður opin lengur frá og með mánudeginum 3. október. Opið verður alla virka daga frá 10-20, en áfram verður opið á laugardögum frá 11-18.
Vínbúðin er þar með orðin sú fjórða sem er opin lengur, en Vínbúðirnar í Skeifu, Skútuvogi og á Dalvegi hafa einnig sama opnunartíma.
Aðrar Vínbúðir á höfuðborgarsvæðinu eru opnar mánudaga til fimmtudaga frá 11-18, föstudaga 11-19 og laugardaga 11-18.
Mynd: vinbudin.is
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi