Vín, drykkir og keppni
Vínbúðin Álfrún verður opin lengur
Vínbúðin Álfrún í Hafnarfirði verður opin lengur frá og með mánudeginum 3. október. Opið verður alla virka daga frá 10-20, en áfram verður opið á laugardögum frá 11-18.
Vínbúðin er þar með orðin sú fjórða sem er opin lengur, en Vínbúðirnar í Skeifu, Skútuvogi og á Dalvegi hafa einnig sama opnunartíma.
Aðrar Vínbúðir á höfuðborgarsvæðinu eru opnar mánudaga til fimmtudaga frá 11-18, föstudaga 11-19 og laugardaga 11-18.
Mynd: vinbudin.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






