Uncategorized
Vín með hátíðamatnum
Það er ekki að spyrja með félaga okkar hann Stafán Guðjónsson vínþjón og ritstjóra Smakkarinn.is þegar á að spá í vín, en hann hefur tekið saman þau vín sem honum finnst henta mjög vel með hátíðarmatnum, til að mynda kalkúnn, hamborgarhrygg, hangikjöt og nautakjöti svo eitthvað sé nefnt.
Stefán mælir þó ekki með þeirri klassískri blöndu malt og appelsín með hangikjötinu, sjón er sögu ríkari.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta