Reykjavík Bar Summit
Viltu styrkja tengsl þín innan bar samfélagsins? | Þá er þetta málið
Nú er Reykjavík Bar Summit 2015 hátíðin á næsta leyti og er því kallað eftir sjálfboðaliðum úr öllum áttum til að taka þátt.
Sjálfboðaliðastarfið hentar vel þeim sem hafa áhuga á að styrkja tengsl sín innan bar samfélagsins, útum allan heim. Þeir sjálfboðaliðar sem hafa áhuga á þátttöku myndu aðstoða á viðburðum og í staðin fá miða á aðra viðburði hátíðarinnar. Viðburðirnir eru ólíkir og gaman fyrir áhugasama að prófa að vera báðum megin við borðið.
Barirnir sem taka þátt eru leiðandi í heimi kokteila og barmenningar bæði í Evrópu og Norður-Ameríku. Nöfn þeirra ásamt frekari upplýsinga um hátíðina má finna á www.reykjavikbarsummit.com
Áhugasamir eru hvattir til að senda umsókn á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






