Reykjavík Bar Summit
Viltu styrkja tengsl þín innan bar samfélagsins? | Þá er þetta málið
Nú er Reykjavík Bar Summit 2015 hátíðin á næsta leyti og er því kallað eftir sjálfboðaliðum úr öllum áttum til að taka þátt.
Sjálfboðaliðastarfið hentar vel þeim sem hafa áhuga á að styrkja tengsl sín innan bar samfélagsins, útum allan heim. Þeir sjálfboðaliðar sem hafa áhuga á þátttöku myndu aðstoða á viðburðum og í staðin fá miða á aðra viðburði hátíðarinnar. Viðburðirnir eru ólíkir og gaman fyrir áhugasama að prófa að vera báðum megin við borðið.
Barirnir sem taka þátt eru leiðandi í heimi kokteila og barmenningar bæði í Evrópu og Norður-Ameríku. Nöfn þeirra ásamt frekari upplýsinga um hátíðina má finna á www.reykjavikbarsummit.com
Áhugasamir eru hvattir til að senda umsókn á [email protected]
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….
-
Keppni4 dagar síðan
Keppnin um hraðasta Barþjóninn 2024