Markaðurinn
Vilt þú vinna stútfulla gjafakörfu frá Kryddhúsinu?
Bylgjan bregður á leik í samstarfi við Kryddhúsið og gleður þrjá heppna hlustendur með smekkfullri körfu af dásamlegu gæðakryddi. Kryddblöndurnar frá Kryddhúsinu eru handgerðar og náttúrulegar alla leið. Metnaðarfullt starfsfólk Kryddhússins hefur sérhæft sig í að leita uppi og bjóða Íslendingum upp á gæða krydd frá hinum ýmsu heimshornum.
Vörurnar frá Kryddhúsinu hafa slegið í gegn hjá íslenskum matreiðslumeisturum sem gera miklar kröfur um gæði og gott bragð. Kryddhús vörulínuna er að finna á á kryddhus.is og í öllum betri matvöruverslunum. Bylgjan og Kryddhúsið betra bragð!
Skráðu þig til leiks með því að smella hér og þú gætir unnið smekkfulla körfu af dásamlegu gæðakryddi frá Kryddhúsinu.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025