Markaðurinn
Vilt þú vinna stútfulla gjafakörfu frá Kryddhúsinu?
Bylgjan bregður á leik í samstarfi við Kryddhúsið og gleður þrjá heppna hlustendur með smekkfullri körfu af dásamlegu gæðakryddi. Kryddblöndurnar frá Kryddhúsinu eru handgerðar og náttúrulegar alla leið. Metnaðarfullt starfsfólk Kryddhússins hefur sérhæft sig í að leita uppi og bjóða Íslendingum upp á gæða krydd frá hinum ýmsu heimshornum.
Vörurnar frá Kryddhúsinu hafa slegið í gegn hjá íslenskum matreiðslumeisturum sem gera miklar kröfur um gæði og gott bragð. Kryddhús vörulínuna er að finna á á kryddhus.is og í öllum betri matvöruverslunum. Bylgjan og Kryddhúsið betra bragð!
Skráðu þig til leiks með því að smella hér og þú gætir unnið smekkfulla körfu af dásamlegu gæðakryddi frá Kryddhúsinu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






