Markaðurinn
Vilt þú vinna stútfulla gjafakörfu frá Kryddhúsinu?
Bylgjan bregður á leik í samstarfi við Kryddhúsið og gleður þrjá heppna hlustendur með smekkfullri körfu af dásamlegu gæðakryddi. Kryddblöndurnar frá Kryddhúsinu eru handgerðar og náttúrulegar alla leið. Metnaðarfullt starfsfólk Kryddhússins hefur sérhæft sig í að leita uppi og bjóða Íslendingum upp á gæða krydd frá hinum ýmsu heimshornum.
Vörurnar frá Kryddhúsinu hafa slegið í gegn hjá íslenskum matreiðslumeisturum sem gera miklar kröfur um gæði og gott bragð. Kryddhús vörulínuna er að finna á á kryddhus.is og í öllum betri matvöruverslunum. Bylgjan og Kryddhúsið betra bragð!
Skráðu þig til leiks með því að smella hér og þú gætir unnið smekkfulla körfu af dásamlegu gæðakryddi frá Kryddhúsinu.
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






