Markaðurinn
Vilt þú vinna stútfulla gjafakörfu frá Kryddhúsinu?
Bylgjan bregður á leik í samstarfi við Kryddhúsið og gleður þrjá heppna hlustendur með smekkfullri körfu af dásamlegu gæðakryddi. Kryddblöndurnar frá Kryddhúsinu eru handgerðar og náttúrulegar alla leið. Metnaðarfullt starfsfólk Kryddhússins hefur sérhæft sig í að leita uppi og bjóða Íslendingum upp á gæða krydd frá hinum ýmsu heimshornum.
Vörurnar frá Kryddhúsinu hafa slegið í gegn hjá íslenskum matreiðslumeisturum sem gera miklar kröfur um gæði og gott bragð. Kryddhús vörulínuna er að finna á á kryddhus.is og í öllum betri matvöruverslunum. Bylgjan og Kryddhúsið betra bragð!
Skráðu þig til leiks með því að smella hér og þú gætir unnið smekkfulla körfu af dásamlegu gæðakryddi frá Kryddhúsinu.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.