Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vilja stækka Fjörð og byggja hótel
Eigendur fjárfestingarfélagsins 220 Miðbær ehf. vilja stækka verslunarmiðstöðina Fjörð í Hafnarfirði og byggja hótel eða íbúðir á sömu lóð. Vilja þeir byggja á 1.700 fermetrum fyrir aftan Fjörð en ekki er búið að fullhanna viðbygginguna. Lóðin er í eigu félagsins en í hluthafahópi þess má meðal annars finna fasteignafélagið Regin, Harald Reyni Jónsson, útgerðarmann sem oftast er kenndur við Sjólaskip, og Landey, dótturfélag Arion banka.
„Félagið vill stækka lóðina þannig að hún nái frá Strandgötunni að Firði með það fyrir augum að stækka verslunarmiðstöðina sem yrði á jarðhæð nýbyggingarinnar og byggja hótel eða íbúðir á efri hæðum,“
segir Guðmundur í samtali við dv.is en nánari umfjöllun er hægt að lesa í blaðinu í dag.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði