Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vilja stækka Fjörð og byggja hótel
Eigendur fjárfestingarfélagsins 220 Miðbær ehf. vilja stækka verslunarmiðstöðina Fjörð í Hafnarfirði og byggja hótel eða íbúðir á sömu lóð. Vilja þeir byggja á 1.700 fermetrum fyrir aftan Fjörð en ekki er búið að fullhanna viðbygginguna. Lóðin er í eigu félagsins en í hluthafahópi þess má meðal annars finna fasteignafélagið Regin, Harald Reyni Jónsson, útgerðarmann sem oftast er kenndur við Sjólaskip, og Landey, dótturfélag Arion banka.
„Félagið vill stækka lóðina þannig að hún nái frá Strandgötunni að Firði með það fyrir augum að stækka verslunarmiðstöðina sem yrði á jarðhæð nýbyggingarinnar og byggja hótel eða íbúðir á efri hæðum,“
segir Guðmundur í samtali við dv.is en nánari umfjöllun er hægt að lesa í blaðinu í dag.
Mynd: skjáskot af google korti

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!