Vertu memm

Frétt

Vilja kaupa Kaffivagninn á Granda

Birting:

þann

Kaffivagninn

Fasteignafélagið Salteyri ehf. hefur gert eigendum Kaffivagnsins á Granda tilboð í húsnæði veitingastaðarins, sem eigendur íhuga nú að ganga að.

„Það barst álitlegt tilboð í eignina sem við erum að meta,“

segir Jóhann Þórarinsson, forstjóri FoodCo, sem á og rekur Kaffivagninn, í Morgunblaðinu í dag.

„Það er ekki búið að selja húsið.“

FoodCo keypti Kaffivagninn árið 2017.

Kaffivagninn skiptir um eigendur

Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið smari@veitingageirinn.is Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið

Veitingageirinn.is - Allt um veitingageirann - Fréttavefur um mat og vín - Netfang: frettir@veitingageirinn.is
RSS - Molar