Frétt
Vildu að Búllan yrði borin út vegna brælu
Útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Osló hafði betur í dómsmáli gegn leigusala sínum sem krafðist þess að hamborgarastaðnum yrði lokað. Frá þessu er greint í norskum miðlum sem að Ríkisútvarpið greinir frá.
Þar kemur fram að leigusalinn hafi gert athugasemdir við reksturinn aðeins þremur dögum eftir að staðurinn var opnaður.
Í frétt borgarblaðsins VårtOslo segir að nágrannar við Thorvald Meyers-götu hafi gert athugasemdir við hamborgarastaðinn og kvartað undan lyktar-og steikarmengun frá staðnum. Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef ruv.is hér.
Mynd: tommis.is

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu