Frétt
Vildu að Búllan yrði borin út vegna brælu
Útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Osló hafði betur í dómsmáli gegn leigusala sínum sem krafðist þess að hamborgarastaðnum yrði lokað. Frá þessu er greint í norskum miðlum sem að Ríkisútvarpið greinir frá.
Þar kemur fram að leigusalinn hafi gert athugasemdir við reksturinn aðeins þremur dögum eftir að staðurinn var opnaður.
Í frétt borgarblaðsins VårtOslo segir að nágrannar við Thorvald Meyers-götu hafi gert athugasemdir við hamborgarastaðinn og kvartað undan lyktar-og steikarmengun frá staðnum. Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef ruv.is hér.
Mynd: tommis.is
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni7 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






