Frétt
Vildu að Búllan yrði borin út vegna brælu
Útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Osló hafði betur í dómsmáli gegn leigusala sínum sem krafðist þess að hamborgarastaðnum yrði lokað. Frá þessu er greint í norskum miðlum sem að Ríkisútvarpið greinir frá.
Þar kemur fram að leigusalinn hafi gert athugasemdir við reksturinn aðeins þremur dögum eftir að staðurinn var opnaður.
Í frétt borgarblaðsins VårtOslo segir að nágrannar við Thorvald Meyers-götu hafi gert athugasemdir við hamborgarastaðinn og kvartað undan lyktar-og steikarmengun frá staðnum. Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef ruv.is hér.
Mynd: tommis.is
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






