Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vídeó frá kveðjupartý Valla bakara | Jón Arilíus færir alla vinnsluna í Valgeirsbakarí
Valgeir Jóhannes Þorláksson, betur þekktur sem Valli bakari, hefur staðið vaktina í Valgeirsbakaríi við Hólagötu í Njarðvík frá árinu 1970, en hann seldi bakaríið nú á dögunum eftir 45 farsæl ár.
Nýi eigandinn er Jón Rúnar Arilíusson konditor og bakari en hann er jafnframt eigandi Kökulistar í Hafnarfirði. Jón kemur til með að flytja alla vinnsluna sem hann hafði í verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði yfir í Valgeirsbakarí.
Í Valgeirsbakarí nú í vikunni var haldin kveðjuveisla í tilefni eigendaskipta, bæjarstjórinn í Reykjanesbæ færði Valla blómvönd og þakkir fyrir þjónustuna öll þessi og Jóni boðið velkominn á Suðurnesin. Sjónvarp Víkurfrétta kíkti í heimsókn og ræddi þar bæði við Valgeir og Jón sem má nálgast hér að neðan.
Skrunið niður til að horfa á vídeó.
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana