Smári Valtýr Sæbjörnsson
Vídeó frá kveðjupartý Valla bakara | Jón Arilíus færir alla vinnsluna í Valgeirsbakarí
Valgeir Jóhannes Þorláksson, betur þekktur sem Valli bakari, hefur staðið vaktina í Valgeirsbakaríi við Hólagötu í Njarðvík frá árinu 1970, en hann seldi bakaríið nú á dögunum eftir 45 farsæl ár.
Nýi eigandinn er Jón Rúnar Arilíusson konditor og bakari en hann er jafnframt eigandi Kökulistar í Hafnarfirði. Jón kemur til með að flytja alla vinnsluna sem hann hafði í verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði yfir í Valgeirsbakarí.
Í Valgeirsbakarí nú í vikunni var haldin kveðjuveisla í tilefni eigendaskipta, bæjarstjórinn í Reykjanesbæ færði Valla blómvönd og þakkir fyrir þjónustuna öll þessi og Jóni boðið velkominn á Suðurnesin. Sjónvarp Víkurfrétta kíkti í heimsókn og ræddi þar bæði við Valgeir og Jón sem má nálgast hér að neðan.
Skrunið niður til að horfa á vídeó.
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum