Bocuse d´Or
„Við erum mættir í Fastus“ – Bocuse d´Or treyjurnar til sölu í dag
Strákarnir Ólafur Helgi Kristjánsson og Kári Þorsteinsson eru komnir í Fastus til að selja Bocuse d´Or treyjurnar, en þær kosta einungis 4.000 krónur stykkið. Einnig er hægt að ná í kappana á tölvupóst: [email protected] eða [email protected]
Fastus er staðsett við Síðumúla 16, 108 Reykjavík
„Við erum mættir í Fastus“
, sagði Kári eldhress í samtali við veitingageirinn.is og eru fagmenn og aðrir nú þegar byrjaðir að mæta og versla sér treyjur. Ólafur og Kári verða til klukkan 16:00 í dag og athugið að enginn posi er á staðnum.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






