Bocuse d´Or
„Við erum mættir í Fastus“ – Bocuse d´Or treyjurnar til sölu í dag
Strákarnir Ólafur Helgi Kristjánsson og Kári Þorsteinsson eru komnir í Fastus til að selja Bocuse d´Or treyjurnar, en þær kosta einungis 4.000 krónur stykkið. Einnig er hægt að ná í kappana á tölvupóst: [email protected] eða [email protected]
Fastus er staðsett við Síðumúla 16, 108 Reykjavík
„Við erum mættir í Fastus“
, sagði Kári eldhress í samtali við veitingageirinn.is og eru fagmenn og aðrir nú þegar byrjaðir að mæta og versla sér treyjur. Ólafur og Kári verða til klukkan 16:00 í dag og athugið að enginn posi er á staðnum.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði