Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnuð vinnustofa í Grósku – Myndir
Vinnustofan MICELAND 2024 fór fram í Grósku og í ár var hún hluti af ferðaþjónustuvikunni. Að vanda var mikill handagangur og ljóst að hagsmunaaðilar MICE ferðaþjónustu höfðu um mikið að tala.
30 fyrirtæki kynntu þjónustu sína fyrir um 50 skipuleggjendum ráðstefnu og hvataferða.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar svipmyndir frá vinnustofunni
Myndir: meetinreykjavik.is

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Konudagstilboð