Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnuð vinnustofa í Grósku – Myndir
Vinnustofan MICELAND 2024 fór fram í Grósku og í ár var hún hluti af ferðaþjónustuvikunni. Að vanda var mikill handagangur og ljóst að hagsmunaaðilar MICE ferðaþjónustu höfðu um mikið að tala.
30 fyrirtæki kynntu þjónustu sína fyrir um 50 skipuleggjendum ráðstefnu og hvataferða.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar svipmyndir frá vinnustofunni
Myndir: meetinreykjavik.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin