Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnuð klakaskurðarhátíð
Laugardaginn 17. desember voru meistarakokkarnir Kjartan Marínó Kjartansson og Hallgrímur Sigurðsson á Ráðhústorginu á Akureyri að höggva og skera út klakastyttur af ýmsum gerðum.
Sérlegur aðstoðarmaður þeirra var Jónas Oddur formaður Ungfreistingar og ískurðarnemi með í för. Alls voru tæp 7 tonn af óskornum klaka sem fóru í klaksýninguna. Klakastykkin voru frá 50-60 kg og allt upp í 1 tonn.
Sjá einnig:
Live videó frá Ísskúlptúr á Akureyri
Klakaskurðahátíð á Akureyri um helgina, tæp 7 tonn af óskornum klaka
Ljósmynd: Geir Gíslason.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað





