Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnuð klakaskurðarhátíð
Laugardaginn 17. desember voru meistarakokkarnir Kjartan Marínó Kjartansson og Hallgrímur Sigurðsson á Ráðhústorginu á Akureyri að höggva og skera út klakastyttur af ýmsum gerðum.
Sérlegur aðstoðarmaður þeirra var Jónas Oddur formaður Ungfreistingar og ískurðarnemi með í för. Alls voru tæp 7 tonn af óskornum klaka sem fóru í klaksýninguna. Klakastykkin voru frá 50-60 kg og allt upp í 1 tonn.
Sjá einnig:
Live videó frá Ísskúlptúr á Akureyri
Klakaskurðahátíð á Akureyri um helgina, tæp 7 tonn af óskornum klaka
Ljósmynd: Geir Gíslason.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni4 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024