Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnuð klakaskurðarhátíð
Laugardaginn 17. desember voru meistarakokkarnir Kjartan Marínó Kjartansson og Hallgrímur Sigurðsson á Ráðhústorginu á Akureyri að höggva og skera út klakastyttur af ýmsum gerðum.
Sérlegur aðstoðarmaður þeirra var Jónas Oddur formaður Ungfreistingar og ískurðarnemi með í för. Alls voru tæp 7 tonn af óskornum klaka sem fóru í klaksýninguna. Klakastykkin voru frá 50-60 kg og allt upp í 1 tonn.
Sjá einnig:
Live videó frá Ísskúlptúr á Akureyri
Klakaskurðahátíð á Akureyri um helgina, tæp 7 tonn af óskornum klaka
Ljósmynd: Geir Gíslason.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Vín, drykkir og keppni2 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð