Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnuð klakaskurðarhátíð
Laugardaginn 17. desember voru meistarakokkarnir Kjartan Marínó Kjartansson og Hallgrímur Sigurðsson á Ráðhústorginu á Akureyri að höggva og skera út klakastyttur af ýmsum gerðum.
Sérlegur aðstoðarmaður þeirra var Jónas Oddur formaður Ungfreistingar og ískurðarnemi með í för. Alls voru tæp 7 tonn af óskornum klaka sem fóru í klaksýninguna. Klakastykkin voru frá 50-60 kg og allt upp í 1 tonn.
Sjá einnig:
Live videó frá Ísskúlptúr á Akureyri
Klakaskurðahátíð á Akureyri um helgina, tæp 7 tonn af óskornum klaka
Ljósmynd: Geir Gíslason.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics