Markaðurinn
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
Nú á dögunum hélt Iðan í samstarfi við konditor snillinginn og fyrrum landsliðskokkinn Ólöfu Ólafsdóttur námskeiðið ”Ómótstæðilegir eftirréttir”.
Markmið námskeiðsins var að þjálfa aðferðir og vinnubrögð við eftirrétti og eftirréttakökur. Áhersla var lögð á að ná góðri færni þar sem meðal annars var farið í temprun á súkkulaði, súkkulaðiskraut, gljá/hjúpun að eftirréttum og litlum kökum, samsetningu eftirrétta á disk svo fátt eitt sé nefnt.
Námskeiðið var kennt í þrjá daga í röð í húsi fagfélaganna og stærsti hluti þess var verklegt.
Óhætt er að segja að námskeiðið hafi verið vel heppnað og þátttakendur mjög sáttir með afraksturinn eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn










































