Markaðurinn
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
Nú á dögunum hélt Iðan í samstarfi við konditor snillinginn og fyrrum landsliðskokkinn Ólöfu Ólafsdóttur námskeiðið ”Ómótstæðilegir eftirréttir”.
Markmið námskeiðsins var að þjálfa aðferðir og vinnubrögð við eftirrétti og eftirréttakökur. Áhersla var lögð á að ná góðri færni þar sem meðal annars var farið í temprun á súkkulaði, súkkulaðiskraut, gljá/hjúpun að eftirréttum og litlum kökum, samsetningu eftirrétta á disk svo fátt eitt sé nefnt.
Námskeiðið var kennt í þrjá daga í röð í húsi fagfélaganna og stærsti hluti þess var verklegt.
Óhætt er að segja að námskeiðið hafi verið vel heppnað og þátttakendur mjög sáttir með afraksturinn eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora