Markaðurinn
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
Nú á dögunum hélt Iðan í samstarfi við konditor snillinginn og fyrrum landsliðskokkinn Ólöfu Ólafsdóttur námskeiðið ”Ómótstæðilegir eftirréttir”.
Markmið námskeiðsins var að þjálfa aðferðir og vinnubrögð við eftirrétti og eftirréttakökur. Áhersla var lögð á að ná góðri færni þar sem meðal annars var farið í temprun á súkkulaði, súkkulaðiskraut, gljá/hjúpun að eftirréttum og litlum kökum, samsetningu eftirrétta á disk svo fátt eitt sé nefnt.
Námskeiðið var kennt í þrjá daga í röð í húsi fagfélaganna og stærsti hluti þess var verklegt.
Óhætt er að segja að námskeiðið hafi verið vel heppnað og þátttakendur mjög sáttir með afraksturinn eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði