Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel falinn veitingastaður
Þú ert nánast inn í skóginum þegar þú borðar á veitingastaðnum Gabala Khanlar.
Eigandinn Khanlar Karimov opnaði veitingastaðinn, fyrir tæpum 30 árum, djúpt inn í skógi við bæinn Gabala sem staðsettur er að norðanverðu í Azerbaijan. Þá var ekkert rafmagn eða hótel í grenndinni á þeim tíma. En Karimov var ákveðinn í að halda áfram með veitingastað sinn og það er auðvelt að sjá hvers vegna í meðfylgjandi myndbandi.
Kokkur staðarins er Zahir Musayev. Signature réttur staðarins er Kebab, en þar saxar Musayev kjöt á trjástofni og býr þannig til Kebab-ið og eldar á milli tveggja steinplatna.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






