Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel falinn veitingastaður
Þú ert nánast inn í skóginum þegar þú borðar á veitingastaðnum Gabala Khanlar.
Eigandinn Khanlar Karimov opnaði veitingastaðinn, fyrir tæpum 30 árum, djúpt inn í skógi við bæinn Gabala sem staðsettur er að norðanverðu í Azerbaijan. Þá var ekkert rafmagn eða hótel í grenndinni á þeim tíma. En Karimov var ákveðinn í að halda áfram með veitingastað sinn og það er auðvelt að sjá hvers vegna í meðfylgjandi myndbandi.
Kokkur staðarins er Zahir Musayev. Signature réttur staðarins er Kebab, en þar saxar Musayev kjöt á trjástofni og býr þannig til Kebab-ið og eldar á milli tveggja steinplatna.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi