Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel falinn veitingastaður
Þú ert nánast inn í skóginum þegar þú borðar á veitingastaðnum Gabala Khanlar.
Eigandinn Khanlar Karimov opnaði veitingastaðinn, fyrir tæpum 30 árum, djúpt inn í skógi við bæinn Gabala sem staðsettur er að norðanverðu í Azerbaijan. Þá var ekkert rafmagn eða hótel í grenndinni á þeim tíma. En Karimov var ákveðinn í að halda áfram með veitingastað sinn og það er auðvelt að sjá hvers vegna í meðfylgjandi myndbandi.
Kokkur staðarins er Zahir Musayev. Signature réttur staðarins er Kebab, en þar saxar Musayev kjöt á trjástofni og býr þannig til Kebab-ið og eldar á milli tveggja steinplatna.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu






