Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn Sjáland opnar – Sjáðu myndirnar af staðnum, kokteilunum og matnum
Sjáland er nýr veitingastaður sem staðsettur er við Ránargrund 4 við Arnarnesvoginn í Garðabæ. Glæsilegur veitingastaður sem býður upp á fjölbreytta möguleika, veislusal, veitingastað, kaffihús ofl.
Yfirmatreiðslumenn Sjálands eru þeir Ólafur Ágústsson, Rúnar Pierre Heriveaux og Víðir Erlingsson.
- Ólafur Ágústsson
- Rúnar Pierre Heriveaux
- Víðir Erlingsson
Veislusalur Sjálands tekur allt að 200 manns í sæti, ásamt því að veitingastaður Sjálands tekur 80 í sæti og 300 til 400 manns í standandi pinnaveislu. Hægt er að opna á milli veislusals og veitingahúss sem býður uppá skemmtilega möguleika.
Stórt og mikið útisvæði er við Sjáland sem er á tveimur hæðum með stórbrotið útsýni.
Boðið er upp á spennandi matseðil sem sameinar nútíma norræna matargerð og ítalska flatbökuðhefð.
Kokteilseðill af bestu gerð ásamt gott úrval af bakkelsi og girnilegum hnallþórum fyrir kaffihúsið.
https://www.instagram.com/p/B_99dpPAcp8/
Viðtökur eru greinilega góðar í veislusalinn, þar sem einungis nokkrar lausar dagsetningar eru í maí og júní.
Opnunartími Sjálands er alla daga frá kl. 11:30 til 23:00
Skoðaðu Sjáland í þrívídd með því að smella á eftirfarandi vefslóðir:
Skoðið heimasíðu staðarins með því að smella hér.
Myndir
Sjáland – Ljósmyndari: Ari Magg
Maturinn – Ljósmyndari: Sigurjón Ragnar
Kokteilar- Ljósmyndari: Sigurjón Ragnar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?