Markaðurinn
Veitingastaðurinn Krisp fær Jospergrill frá Bako Ísberg
Bako Ísberg færir veitingastaðnum Krisp restaurant á Selfossi Josper grill en um er að ræða kolaofn frá Josper sem gengur eingöngu fyrir kolum.
Hér má sjá Sigurð Ágústsson eiganda og Huga stilla sér upp við ofninn.
Veitingastaðurinn Krisp er staðsettur á Selfossi, Eyravegur 8.
Bako Ísberg óskar starfsfólki Krisp til hamingju með ofninn og hvetur fólk til þess að kíkja til þeirra í mat og drykk.
Sjá heimasíðu staðarins hér fyrir neðan:
www.krisp.is
www.facebook.com/krisprestaurant
—————————————–
www.bakoisberg.is
www.facebook.com/bakoisberg.is
www.josper.es

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið