Markaðurinn
Veitingastaðurinn Krisp fær Jospergrill frá Bako Ísberg
Bako Ísberg færir veitingastaðnum Krisp restaurant á Selfossi Josper grill en um er að ræða kolaofn frá Josper sem gengur eingöngu fyrir kolum.
Hér má sjá Sigurð Ágústsson eiganda og Huga stilla sér upp við ofninn.
Veitingastaðurinn Krisp er staðsettur á Selfossi, Eyravegur 8.
Bako Ísberg óskar starfsfólki Krisp til hamingju með ofninn og hvetur fólk til þess að kíkja til þeirra í mat og drykk.
Sjá heimasíðu staðarins hér fyrir neðan:
www.krisp.is
www.facebook.com/krisprestaurant
—————————————–
www.bakoisberg.is
www.facebook.com/bakoisberg.is
www.josper.es
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn1 klukkustund síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)













