Markaðurinn
Veitingastaðurinn Krisp fær Jospergrill frá Bako Ísberg
Bako Ísberg færir veitingastaðnum Krisp restaurant á Selfossi Josper grill en um er að ræða kolaofn frá Josper sem gengur eingöngu fyrir kolum.
Hér má sjá Sigurð Ágústsson eiganda og Huga stilla sér upp við ofninn.
Veitingastaðurinn Krisp er staðsettur á Selfossi, Eyravegur 8.
Bako Ísberg óskar starfsfólki Krisp til hamingju með ofninn og hvetur fólk til þess að kíkja til þeirra í mat og drykk.
Sjá heimasíðu staðarins hér fyrir neðan:
www.krisp.is
www.facebook.com/krisprestaurant
—————————————–
www.bakoisberg.is
www.facebook.com/bakoisberg.is
www.josper.es
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya













