Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn GOTT í Vestmannaeyjum opnar 28. maí | Myndir frá framkvæmdum
Við höfum ákveðið að opna GOTT veitingastað miðvikudaginn 28. maí. Opnunartíminn verður frá kl. 11:00 til 22:00. Það verður gaman og GOTT að sjá ykkur
, segir í tilkynningu á facebook síðu Gott.
Það eru þau hjónin Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason matreiðslumaður sem er fólkið á bakvið þennan veitingastað, sem staðsettur verður við Bárustíg 11 í Vestmannaeyjum.
Boðið verður upp á ferskan fisk, hollan og góðan hamborgara, sushi, flat breads eða Chapati með allskyns fyllingum, kjúklingi ofl. Take away línu sem tilbúin og hægt að kippa með sér. Boðið verður upp á lífrænt kaffi og te lífrænt léttvín. Á bakvið er 70 fermetra sólpallur þar sem hægt er að setjast niður, en sjálfur staðurinn tekur 30-40 manns í sæti.
Berglind og Sigurður endurnýta gömul húsgögn, en með því vilja þau hugsa vel um umhverfið og því endurnýta í bland við smá nýtt og það er einhver kósý sjarmur yfir því og gaman að gefa gömlu nýtt líf, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:
Myndir og myndatexti: af facebook síðu Gott.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Veitingarýni5 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro