Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veitingastaðurinn Friðrik V hættir
Veitingastaðurinn Friðrik V á Laugavegi 60 hættir 1. júní næstkomandi en í tilkynnningu á facebook síðu Friðriks V segir að ástæðan er vegna alvarlegra veikinda í fjölskyldunni.
„Þá viljum við, fjölskyldan og starfsfólk, þakka viðskiptin og frábæra samvinnu við birgja, framleiðendur, þjónustuaðila og gesti síðastliðin fimmtán ár.“
Íslenskt eldhús í sinni víðustu merkingu og mikil gestrisni hefur einkennt veitingastaðinn og trjónir til að mynda Friðrik V fyrsta sætið á lista Tripadvisor yfir bestu veitingastaði í Reykjavík.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/fridrik-v/feed/“ number=“5″ ]
Mynd: af facebook síðu Friðriks V
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina