Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veitingastaðurinn Friðrik V hættir
Veitingastaðurinn Friðrik V á Laugavegi 60 hættir 1. júní næstkomandi en í tilkynnningu á facebook síðu Friðriks V segir að ástæðan er vegna alvarlegra veikinda í fjölskyldunni.
„Þá viljum við, fjölskyldan og starfsfólk, þakka viðskiptin og frábæra samvinnu við birgja, framleiðendur, þjónustuaðila og gesti síðastliðin fimmtán ár.“
Íslenskt eldhús í sinni víðustu merkingu og mikil gestrisni hefur einkennt veitingastaðinn og trjónir til að mynda Friðrik V fyrsta sætið á lista Tripadvisor yfir bestu veitingastaði í Reykjavík.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/fridrik-v/feed/“ number=“5″ ]
Mynd: af facebook síðu Friðriks V
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný