Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veitingastaðurinn Friðrik V hættir
Veitingastaðurinn Friðrik V á Laugavegi 60 hættir 1. júní næstkomandi en í tilkynnningu á facebook síðu Friðriks V segir að ástæðan er vegna alvarlegra veikinda í fjölskyldunni.
„Þá viljum við, fjölskyldan og starfsfólk, þakka viðskiptin og frábæra samvinnu við birgja, framleiðendur, þjónustuaðila og gesti síðastliðin fimmtán ár.“
Íslenskt eldhús í sinni víðustu merkingu og mikil gestrisni hefur einkennt veitingastaðinn og trjónir til að mynda Friðrik V fyrsta sætið á lista Tripadvisor yfir bestu veitingastaði í Reykjavík.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/fridrik-v/feed/“ number=“5″ ]
Mynd: af facebook síðu Friðriks V
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý







