Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veitingastaðurinn Friðrik V hættir
Veitingastaðurinn Friðrik V á Laugavegi 60 hættir 1. júní næstkomandi en í tilkynnningu á facebook síðu Friðriks V segir að ástæðan er vegna alvarlegra veikinda í fjölskyldunni.
„Þá viljum við, fjölskyldan og starfsfólk, þakka viðskiptin og frábæra samvinnu við birgja, framleiðendur, þjónustuaðila og gesti síðastliðin fimmtán ár.“
Íslenskt eldhús í sinni víðustu merkingu og mikil gestrisni hefur einkennt veitingastaðinn og trjónir til að mynda Friðrik V fyrsta sætið á lista Tripadvisor yfir bestu veitingastaði í Reykjavík.
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://veitingageirinn.is/tag/fridrik-v/feed/“ number=“5″ ]
Mynd: af facebook síðu Friðriks V
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar







