Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaður á Álftanesi í litlu fiskimannaþorpi
Veitingastaðurinn á Álftanesi sem heitir Hlið / fisherman’s Village hefur opnað að nýju. Hlið er lítið þorp sem er með 25 herbergi og veitingstað fyrir hópa. Hlið samanstendur af 4 standard herbergjum sem rúma 3 gesti hvert, 21 superior herbergi sem rúma 4 gesti hvert.
Veitingastaðurinn getur tekið allt að 80 manns í sæti.
Hlið er fjölskyldufyrirtæki og er í eigu Jóhannesar Viðars Bjarnasonar sem er einnig eigandi Fjörukráarinnar í Hafnarfirði.
Myndir: fishermansvillage.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt1 klukkustund síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið