Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaður á Álftanesi í litlu fiskimannaþorpi
Veitingastaðurinn á Álftanesi sem heitir Hlið / fisherman’s Village hefur opnað að nýju. Hlið er lítið þorp sem er með 25 herbergi og veitingstað fyrir hópa. Hlið samanstendur af 4 standard herbergjum sem rúma 3 gesti hvert, 21 superior herbergi sem rúma 4 gesti hvert.
Veitingastaðurinn getur tekið allt að 80 manns í sæti.
Hlið er fjölskyldufyrirtæki og er í eigu Jóhannesar Viðars Bjarnasonar sem er einnig eigandi Fjörukráarinnar í Hafnarfirði.
Myndir: fishermansvillage.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin