Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veitingahúsið Hornið í auglýsingu Telenor fjarskiptafyrirtækisins | Gítarleikari Springsteen fór með aðalhluverkið
Auglýsing á vegum norska fjarskiptafyrirtækisins Telenor var meðal annars gerð hér á Íslandi og má sjá veitingahúsið Hornið í auglýsingunni. Það er Little Steven sem leikur í auglýsingunni, auk þess að vera gítarleikari Springsteen er hann er einnig þekktur fyrir hlutverk í The Sopranos og norsku sjónvarpsþáttunum Lilyhammer.
Það var eitt stærsta og virtasta fyrirtækið á Íslandi í þessum bransa sem hafði samband við okkur hér á Horninu um þessa auglýsingu og þeim leist bara svona vel á staðinn og umhverfið. Þetta var mikið umstang og mjög skemmtileg. Ótrúlega mikið af fólki og græjum. Þeir leigðu Hornið í næstum heilan dag fyrir þetta.
, sagði Jakob H Magnússon matreiðslumeistari og eigandi Hornsins í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um málið.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa