Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Veitingahúsið Hornið í auglýsingu Telenor fjarskiptafyrirtækisins | Gítarleikari Springsteen fór með aðalhluverkið

Birting:

þann

Little Steven - Springsteen

Auglýsing á vegum norska fjarskiptafyrirtækisins Telenor var meðal annars gerð hér á Íslandi og má sjá veitingahúsið Hornið í auglýsingunni.  Það er Little Steven sem leikur í auglýsingunni, auk þess að vera gítarleikari Springsteen er hann er einnig þekktur fyrir hlutverk í The Sopranos og norsku sjónvarpsþáttunum Lilyhammer.

Það var eitt stærsta og virtasta fyrirtækið á Íslandi í þessum bransa sem hafði samband við okkur hér á Horninu um þessa auglýsingu og þeim leist bara svona vel á staðinn og umhverfið.  Þetta var mikið umstang og mjög skemmtileg. Ótrúlega mikið af fólki og græjum. Þeir leigðu Hornið í næstum heilan dag fyrir þetta.

, sagði Jakob H Magnússon matreiðslumeistari og eigandi Hornsins í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um málið.

 

Mynd: skjáskot úr myndbandi

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið