Markaðurinn
Veislugleði landsmanna aldrei verið meiri
Það má með sanni segja að Veislugleði Íslendinga sé nú í hámarki í lok heimsfaraldurs.
Á þessum árstíma er mikið um veisluhöld og hefur fermingargleði landsmanna ekki farið fram hjá neinum. Þegar heimsfaraldur er í rénum þá flykkist fólk á viðburði og í veislur sem aldri fyrr.
Veislugleðin mun sannarlega halda áfram í sumar enda framundan líklega eitt stærsta sumar í manna minnum í veisluhöldum.
Það eru enn fleiri fermingar framundan, ótal útskriftir og sannkölluð brúðkaup sprengja.
Bako Ísberg sérhæfir sig í vönduðum vörum fyrir fageldhús, hótel og veitingastaði, en einnig býður fyrirtækið upp á ótal vörur tengdar veisluhöldum eins og til dæmis, framreiðslubakka, diska, áhöld, glös, kælifötur, baráhöld og margt margt fleira.
Hér má sjá frá myndir frá fermingu sem haldin var um seinustu helgi þar sem allir bakkar og áhöld voru frá Bako Ísberg.
Bakkarnir frá Bako Ísberg koma í öllum stærðum og gerðum og það má með sanni segja að hamborgararnir frá Hamborgarafabrikkunni hafi notið sín vel á bökkunum frá Bako Ísberg í fermingunni.
Myndir: Bako Ísberg
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum