Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veglegt og flott jólahlaðborð á Hótel Sögu – Verður allt klárt fyrir jólin? – Vídeó
![Hörður Sigurjónsson framreiðslumeistari](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/10/hordur-1024x676.jpg)
Allir í veitingabransanum þekkja þennan meistara.
Hörður Sigurjónsson framreiðslumeistari bregður fyrir í meðfylgjandi myndbandi hér að neðan, sjón er sögu ríkari.
Jólahlaðborð Hótel Sögu verða haldin í hinum stórglæsilega Súlnasal. Jólahlaðborðin hefjast þann 16. nóvember og verða haldin föstudaga og laugardaga til og með 15. desember.
Helgi Björnsson, Anna Svava og Salka Sól ásamt þriggja manna hljómsveit sjá um skemmtidagskrána í ár og þá mun Siggi Hlö sjá um að halda uppi stemmingunni á dansgólfinu.
Húsið opnar kl. 19:00 og hlaðborðið byrjar kl. 20:00. Skemmtidagskrá og dansleikur til kl. 01:00.
Fyrir þá sem vilja panta sér gistingu, þá verða sérstök tilboð á hótelgistingu fyrir jólahlaðborðsgesti. Upplýsingar veitir söludeildin á Hótel Sögu í síma 5259930, einnig er hægt að senda póst á [email protected]
Jólahlaðborðið
Það muna eflaust margir hverjir eftir þessu skemmtilega myndbandi sem birt var fyrir rúmlega ári síðan þegar Súlnasalurinn var fokheldur og miklar framkvæmdir voru gangi og stutt í jólahlaðborðið eða eftir tvo og hálfan mánuð.
Sjá einnig: Frábært myndband frá Hótel Sögu með skemmtilegum húmor
Vídeó
Með fylgir myndband sem sýnir Súlnasalinn í allri sinni dýrð og allt virðist vera í lagi eða hvað?
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný