Frétt
Varar neytendur með sojaofnæmi við neyslu á niðursoðinni svína kjötvöru
Matvælastofnun varar neytendur með sojaofnæmi við neyslu á einni framleiðslulotu af niðursoðinni svína kjötvöru vegna þess að soja sem varan inniheldur kemur ekki fram í merkingum hennar. SAM ehf hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF hraðviðvörunarkerfi Evrópu um hættuleg matvæli og fóður.
Innköllunin á einungis við um eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: Mielonka wieprzowa sterylizowana w konserwie /// Sterilized canned pork mince
- Vörumerki: Sokolów
- Rekjanleiki: 03.03.2026 416A.E
- Framleiðsluland: Pólland
- Dreifing: SAM ehf., Ísafirði
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir1 dagur síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






