Frétt
Varar neytendur með sojaofnæmi við neyslu á niðursoðinni svína kjötvöru
Matvælastofnun varar neytendur með sojaofnæmi við neyslu á einni framleiðslulotu af niðursoðinni svína kjötvöru vegna þess að soja sem varan inniheldur kemur ekki fram í merkingum hennar. SAM ehf hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF hraðviðvörunarkerfi Evrópu um hættuleg matvæli og fóður.
Innköllunin á einungis við um eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: Mielonka wieprzowa sterylizowana w konserwie /// Sterilized canned pork mince
- Vörumerki: Sokolów
- Rekjanleiki: 03.03.2026 416A.E
- Framleiðsluland: Pólland
- Dreifing: SAM ehf., Ísafirði
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin