Markaðurinn
Vara vikunnar – Íslensk Hörpuskel á 45% afslætti
Vara vikunnar hjá Garra er Íslensk Hörpuskel 30/50 2,5kg sem er á 45% afmælisafslætti eða 7.150 kr + vsk út vikuna 12-16. febrúar.
Á Nordic Spice námskeiðinu hafði Michelin kokkurinn André Wessman sérstakt orð á því að þessi hörpuskel væri sú besta sem hann hafi komist í tæri við. Gæða sjávarfang beint úr Breiðafirðinum.
Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5 700 300 eða sendu inn pöntun á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






