Markaðurinn
Vara vikunnar – Íslensk Hörpuskel á 45% afslætti
Vara vikunnar hjá Garra er Íslensk Hörpuskel 30/50 2,5kg sem er á 45% afmælisafslætti eða 7.150 kr + vsk út vikuna 12-16. febrúar.
Á Nordic Spice námskeiðinu hafði Michelin kokkurinn André Wessman sérstakt orð á því að þessi hörpuskel væri sú besta sem hann hafi komist í tæri við. Gæða sjávarfang beint úr Breiðafirðinum.
Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5 700 300 eða sendu inn pöntun á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum