Frétt
Vanmerktur ofnæmisvaldur í pylsum frá Pylsumeistaranum
Matvælastofnun varar neytendur sem hafa óþol fyrir sinnepi við neyslu á steikarpylsum frá Kjöt&Pylsumeistaranum ehf. Steikarpylsurnar eru vanmerktar ofnæmis- og óþolsvalda og því hefur fyrirtækið í samráði við Matvælastofnun innkallað allar lotur og best fyrir dagsetning fyrir 18.05.2022.
Matvælastofnun fékk upplýsingar frá fyrirtækinu að neytenda hafi fengið ofnæmis viðbrögð og við nánari skoðun á innihaldslýsingu kom í ljós að ekki var greint frá sinnepsfræjum sem voru eitt af hráefnum pylsana.
Innköllunin á við allar framleiðslulotu framleiddar fyrir 18.05.2022:
- Vörumerki: Pylsumeistarinn, Kjötkompaníið
- Vöruheiti: Steikarpylsa, 400-480 gr
- Þyngd: 400-480 gr pakkningar
- Framleiðandi: Kjöt & Pylsumeistarinn,Kársnesbraut 112, 200 Kópavogur
- Strikamerki: 2300104004866 merkt Pylsumeistaranum og 5692240104003 merkt Kjötkompaniið
- Best fyrir dagsetningar: allar dagsetningar fyrir 18.05.2022
- Dreifing: Verslun Pylsumeistarans, Kjötkompaníið í Hafnarfirði og Granda og Melabúðin
Mynd: mast.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum