Frétt
Vanmerktur ofnæmis- og óþolsvaldur í frosnum saltfiskrétti frá Grími kokki
Matvælastofnun varar neytendur sem hafa ofnæmi-eða óþol fyrir hveiti og súlfíti við tveimum framleiðslulotum af frosnum saltfiskrétti með kryddskel frá Grími kokki ehf. En varan var vanmerkt og tekin úr sölu í samráði við Matvælastofnun.
Upplýsingar um vanmerkinguna barst frá heilbrigðiseftirlitinu í Reykjavík.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vörumerki: Grímur kokkur ehf.
- Vöruheiti: Útvatnaðir saltfiskhnakkar með kryddskel.
- Lýsing á vöru: Útvatnaðir saltfiskhnakkar tilbúnir til steikingar með kryddskel (frystivara)
- Framleiðandi: Grímur kokkur ehf.
- Framleiðsluland: Ísland
- Framleiðsludagur: 26.02.2024 Best fyrir: 26.02.2025
- Framleiðsludagur: 04.03.2024 Best fyrir:05.03.2025
- Dreifing: Verslanir Krónunnar í Flatahrauni,Bíldshöfða, Lindum, Skeifunni, Mosfellssveit,Selfossi og Akureyri
Neytendur sem hafa keypt vöruna geta viðskiptavinum sínum sem eru með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti og súlfíti (E224) geta skilað vörunni í þá verslun sem hún var keypt eða senda póst á [email protected] eða fargað henni.
Mynd: facebook / Grímur kokkur
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






