Frétt
Vanmerkt kryddbrauð frá Almari bakara
Matvælastofnun varar þá sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir herslihnetum við einni framleiðslulotu af Almars bakara kryddbrauði frá Al bakstur ehf. En heslihnetum hafði verið stráð yfir kökurnar og ekki talið upp í innihaldslýsingu á vörunni.
Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlitið á Suðurlandi innkallað vöruna. Kökurnar hafa verið endurmerktar.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: Almar bakari Kryddbrauð
- Framleiðandinn: Almar bakari, Sunnumörk 2, 810 Hveragerði
- Best fyrir dagsetning: 29.02.2024
- Strikamerking: 00000013
- Dreifing: Almar bakari í Hveragerði, Selfossi og Hellu
Neytendum sem keypt hafa vöruna og sérstaklega þeir sem hafa ofnæmi fyrir herslihnetum að neyta henni ekki og skila til fyrirtækisins gegn endurgreiðslu.
Mynd: facebook / Almar Bakari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s