Frétt
Vanmerkt kryddbrauð frá Almari bakara
Matvælastofnun varar þá sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir herslihnetum við einni framleiðslulotu af Almars bakara kryddbrauði frá Al bakstur ehf. En heslihnetum hafði verið stráð yfir kökurnar og ekki talið upp í innihaldslýsingu á vörunni.
Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlitið á Suðurlandi innkallað vöruna. Kökurnar hafa verið endurmerktar.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: Almar bakari Kryddbrauð
- Framleiðandinn: Almar bakari, Sunnumörk 2, 810 Hveragerði
- Best fyrir dagsetning: 29.02.2024
- Strikamerking: 00000013
- Dreifing: Almar bakari í Hveragerði, Selfossi og Hellu
Neytendum sem keypt hafa vöruna og sérstaklega þeir sem hafa ofnæmi fyrir herslihnetum að neyta henni ekki og skila til fyrirtækisins gegn endurgreiðslu.
Mynd: facebook / Almar Bakari
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum