Frétt
Vanmerkt kryddbrauð frá Almari bakara
Matvælastofnun varar þá sem hafa ofnæmi eða óþol fyrir herslihnetum við einni framleiðslulotu af Almars bakara kryddbrauði frá Al bakstur ehf. En heslihnetum hafði verið stráð yfir kökurnar og ekki talið upp í innihaldslýsingu á vörunni.
Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlitið á Suðurlandi innkallað vöruna. Kökurnar hafa verið endurmerktar.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: Almar bakari Kryddbrauð
- Framleiðandinn: Almar bakari, Sunnumörk 2, 810 Hveragerði
- Best fyrir dagsetning: 29.02.2024
- Strikamerking: 00000013
- Dreifing: Almar bakari í Hveragerði, Selfossi og Hellu
Neytendum sem keypt hafa vöruna og sérstaklega þeir sem hafa ofnæmi fyrir herslihnetum að neyta henni ekki og skila til fyrirtækisins gegn endurgreiðslu.
Mynd: facebook / Almar Bakari
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






