Frétt
Vanmerkt krydd
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur tegundum af Gulcan kryddum vegna vanmerkinga vegna tungumáls og ofnæmisvalda ( sinnep og sesam) sem fyrirtækið Istanbul market flytur inn og selur í verslun sinni. Fyritækið í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur innkallað vörurnar og sent út fréttatilkynningu.
innköllunin á við um allar framleiðslulotur og best fyrir dagsetningar:
- Vörumerki: Gulcan
- Vöruheiti: Grill/Mangal Baharati (Grill/BBQ Wurzsalz, Grill/BBQ Kruiden)
- Geymsluþol: Allar best fyrir dagsetningar
- Lotunúmer: Allar lotur
- Strikamerki: 8717552025680
- Nettómagn: 150 g
- Upprunaland: Þýskaland
________________________________________________________________________________
- Vörumerki: Gulcan
- Vöruheiti: Arjantin Mix
- Geymsluþol: Allar best fyrir dagsetningar
- Lotunúmer: Allar lotur
- Strikamerki: 8717552025888
- Nettómagn: 150 g
- Upprunaland: Þýskaland
Vörunum er dreift í verslun Istanbul market, Grensásveg 10
Neytendum sem keypt hafa þessar vörur eru beðin að neyta þeirra ekki og geta skilað þeim gegn endurgreiðslu til verslunarinnar. Vörurnar eru skaðlausar fyrir þá sem hafa ekki ofnæmi fyrir sesam eða sinnepi.
Myndir: aðsendar / Mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn5 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni15 klukkustundir síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó







