Starfsmannavelta
Valkyrjan lokar
Þau sorgartíðindi berast úr veitingageiranum að veitingastaðurinn Valkyrjan við Skipholt 19 í Reykjavík hefur nú lokað dyrum sínum fyrir fullt og allt. Valkyrjan fagnaði 3ja ára afmæli á þessu ári. Eigendur Valkyrjunnar voru Daniel Ivanovici og Kikka Sigurðardóttir.
Staðurinn var þekktur fyrir góðan mat, þjónustu og rólega stemningu, auk þess sem hundar voru leyfðir á veitingastaðnum.
Valkyrjan var vegan bistro veitingastaður en staðurinn var opinn frá 08.00 á morgnana þar sem boðið var upp á veglegan morgunverðarmatseðil. Í hádeginu og á kvöldin var boðið upp á langlokur, vefjur, ostakökur, heitir réttir, pastasalat, hamborgara og margt fleira. Þess á milli var staðurinn kaffihús með fjölbreytt úrval af vegan bakkelsi.
Einnig seldi veitingastaðurinn tilbúna rétti í verslunum undir nafninu Valkyrjan Vegan Eldhús, en framreiðslueldhús Valkyrjunnar var staðsett í Skútahrauni 9a, 220 Hafnarfirði. Allar vörur voru seldar í verslanir Hagkaupa.
Myndir: facebook / Valkyrjan

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið