Keppni
Úrslitin í Kokteilkeppni Tipsý og Grey Goose – Myndir
Metskráning var í Kokteilkeppni Tipsý og Grey Goose. En yfir 150 mjög metnaðarfullar innsendingar bárust í keppnina, sem er mesta skráning í kokteilkeppni hér á landi sem er vitað um að mati aðstandanda og fróðra aðila í bransanum.
Sjá einnig: Þessir barþjónar komust áfram í Tipsy og Grey Goose kokteilkeppninni
Sigurvegarar kvöldsins voru:
Le Breakfaste – Martin Cabejsek, Kjarval
Grey Goose bikarinn, 200þús krónu ferðavinning frá Play, Magnum Grey Goose flaska, blómvöndur og gjafabréf frá Tipsy keðjunni.
Napóleon Banantarte – Ólafur Andri Benediktsson, Jungle
Magnum Grey Goose flaska, blómvöndur og gjafabréf frá Tipsy keðjunni.
A Buttery Goose – Jakob Alf Arnarsson, Monkeys
Grey Goose flaska, blómvöndur og gjafabréf frá Tipsy keðjunni.
Dómarar í lokakeppninni voru:
Sævar Helgi Örnólfsson einn eiganda Tipsy bar, Steindi JR, Teitur Ridderman Schöte Forseti barþjónaklúbbsins og Huld Haraldsdóttir einn eiganda Apóteks.
Kynnir kvöldsins var Auðunn Blöndal og DJ var Benni B-Ruff.
En eins og myndirnar sýna þá var fullt hús á annars rólegum miðvikudegi í bænum.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað



















