Keppni
Úrslitin í Kokteilkeppni Tipsý og Grey Goose – Myndir
Metskráning var í Kokteilkeppni Tipsý og Grey Goose. En yfir 150 mjög metnaðarfullar innsendingar bárust í keppnina, sem er mesta skráning í kokteilkeppni hér á landi sem er vitað um að mati aðstandanda og fróðra aðila í bransanum.
Sjá einnig: Þessir barþjónar komust áfram í Tipsy og Grey Goose kokteilkeppninni
Sigurvegarar kvöldsins voru:
Le Breakfaste – Martin Cabejsek, Kjarval
Grey Goose bikarinn, 200þús krónu ferðavinning frá Play, Magnum Grey Goose flaska, blómvöndur og gjafabréf frá Tipsy keðjunni.
Napóleon Banantarte – Ólafur Andri Benediktsson, Jungle
Magnum Grey Goose flaska, blómvöndur og gjafabréf frá Tipsy keðjunni.
A Buttery Goose – Jakob Alf Arnarsson, Monkeys
Grey Goose flaska, blómvöndur og gjafabréf frá Tipsy keðjunni.
Dómarar í lokakeppninni voru:
Sævar Helgi Örnólfsson einn eiganda Tipsy bar, Steindi JR, Teitur Ridderman Schöte Forseti barþjónaklúbbsins og Huld Haraldsdóttir einn eiganda Apóteks.
Kynnir kvöldsins var Auðunn Blöndal og DJ var Benni B-Ruff.
En eins og myndirnar sýna þá var fullt hús á annars rólegum miðvikudegi í bænum.
Myndir: aðsendar
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000