Vertu memm

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Úrslit úr forkeppni Norrænu nemakeppninnar

Birting:

þann

Forkeppni Norrænu nemakeppninnar 2017

Dómarar fylgjast vel með

Forkeppni Norrænu nemakeppninnar var haldin á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni nú um helgina.

Framreiðsla

Samtals kepptu sjö að þessu sinni í framreiðslunni. Þau fimm hæstu sem komust áfram í forkeppninni sem haldin verður í Hörpunni í september n.k., samhliða keppninni Kokkur ársins, eru eftirfarandi í stafrófsröð.

Axel Árni Herbertsson – Bláa lónið
Rakel Siva – Radisson Blu Hótel Saga
Sandra Óskarsdóttir – Bláa lónið
Sandra Sif Eiðsdóttir – Radisson Blu Hótel Saga
Sigurður Borgar – Vox

Matreiðsla

Samtals kepptu níu að þessu sinni í matreiðslunni.  Þau fimm hæstu sem komst áfram í úrslistakeppninni sem verður haldin í Hörpu í september n.k., samhliða keppninni Kokkur ársins, eru eftirfarandi í stafrófsröð.

Bjarki Þorsteinsson – Kolabraut
Elmar Ingi Sigurðsson – Radisson Blu Hótel Saga
Michael Pétursson – Vox
Hinrik Lárusson – Radisson Blu Hótel Saga
Svala Sveinsdóttir – Icelandair Marina

Tveir efstu í úrslitum í matreiðslu og framreiðslu munu keppa í Norrænu nemakeppninni í Danmörku 2018.

Mynd: Skills Iceland

Auglýsingapláss

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið