Íslandsmót iðn- og verkgreina
Úrslit úr forkeppni Norrænu nemakeppninnar
Forkeppni Norrænu nemakeppninnar var haldin á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni nú um helgina.
Framreiðsla
Samtals kepptu sjö að þessu sinni í framreiðslunni. Þau fimm hæstu sem komust áfram í forkeppninni sem haldin verður í Hörpunni í september n.k., samhliða keppninni Kokkur ársins, eru eftirfarandi í stafrófsröð.
Axel Árni Herbertsson – Bláa lónið
Rakel Siva – Radisson Blu Hótel Saga
Sandra Óskarsdóttir – Bláa lónið
Sandra Sif Eiðsdóttir – Radisson Blu Hótel Saga
Sigurður Borgar – Vox
Matreiðsla
Samtals kepptu níu að þessu sinni í matreiðslunni. Þau fimm hæstu sem komst áfram í úrslistakeppninni sem verður haldin í Hörpu í september n.k., samhliða keppninni Kokkur ársins, eru eftirfarandi í stafrófsröð.
Bjarki Þorsteinsson – Kolabraut
Elmar Ingi Sigurðsson – Radisson Blu Hótel Saga
Michael Pétursson – Vox
Hinrik Lárusson – Radisson Blu Hótel Saga
Svala Sveinsdóttir – Icelandair Marina
Tveir efstu í úrslitum í matreiðslu og framreiðslu munu keppa í Norrænu nemakeppninni í Danmörku 2018.
Mynd: Skills Iceland

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago