Íslandsmót iðn- og verkgreina
Úrslit úr forkeppni Norrænu nemakeppninnar
Forkeppni Norrænu nemakeppninnar var haldin á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem fram fór í Laugardalshöllinni nú um helgina.
Framreiðsla
Samtals kepptu sjö að þessu sinni í framreiðslunni. Þau fimm hæstu sem komust áfram í forkeppninni sem haldin verður í Hörpunni í september n.k., samhliða keppninni Kokkur ársins, eru eftirfarandi í stafrófsröð.
Axel Árni Herbertsson – Bláa lónið
Rakel Siva – Radisson Blu Hótel Saga
Sandra Óskarsdóttir – Bláa lónið
Sandra Sif Eiðsdóttir – Radisson Blu Hótel Saga
Sigurður Borgar – Vox
Matreiðsla
Samtals kepptu níu að þessu sinni í matreiðslunni. Þau fimm hæstu sem komst áfram í úrslistakeppninni sem verður haldin í Hörpu í september n.k., samhliða keppninni Kokkur ársins, eru eftirfarandi í stafrófsröð.
Bjarki Þorsteinsson – Kolabraut
Elmar Ingi Sigurðsson – Radisson Blu Hótel Saga
Michael Pétursson – Vox
Hinrik Lárusson – Radisson Blu Hótel Saga
Svala Sveinsdóttir – Icelandair Marina
Tveir efstu í úrslitum í matreiðslu og framreiðslu munu keppa í Norrænu nemakeppninni í Danmörku 2018.
Mynd: Skills Iceland
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Starfsmannavelta9 klukkustundir síðan
Valkyrjan lokar
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli4 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac