Keppni
Úrslit íslenskt eldhús
Úrslit íslensk eldhús liggur fyrir og er það austurland sem vann að þessu sinni. Það eru þeir Ægir Friðriksson matreiðslumaður á Skólabrú og Ólafur Ágústsson matreiðslunemi af Grand hótel Reykjavik. Alls voru 5 keppendur sem tóku þátt.
Matseðill
Stökksteiktur lax á lerkisveppabyggi með kræklingafroðu.
Lamb eldað á tvö vegu, hreyndyrapylsa með hrútaberjamauki og blóðbergsgláa.
Bláberjasouffle, möndlukaka og skyrís.
Við hjá Freistingu viljum óska þeim innilega til hamingju. Einnig viljum við benda á að Ólafur er Varaformaður Ung-Freistingar.
© Guðjón Kristjánsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





