Keppni
Úrslit íslenskt eldhús
Úrslit íslensk eldhús liggur fyrir og er það austurland sem vann að þessu sinni. Það eru þeir Ægir Friðriksson matreiðslumaður á Skólabrú og Ólafur Ágústsson matreiðslunemi af Grand hótel Reykjavik. Alls voru 5 keppendur sem tóku þátt.
Matseðill
Stökksteiktur lax á lerkisveppabyggi með kræklingafroðu.
Lamb eldað á tvö vegu, hreyndyrapylsa með hrútaberjamauki og blóðbergsgláa.
Bláberjasouffle, möndlukaka og skyrís.
Við hjá Freistingu viljum óska þeim innilega til hamingju. Einnig viljum við benda á að Ólafur er Varaformaður Ung-Freistingar.
© Guðjón Kristjánsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir





